Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu. Athugasemdir þeirra birtast strax og ekki þarf að staðfesta uppgefið netfang.

Gestir:

Rokrassgat

Þetta er nú meira rokrassgatið sem þú býrð á. Fegin þegar ég kom heim í gær. Kveðja Mamma þín

bylgja (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 17. des. 2007

Afmælisbarn

Til hamingju með afmælið dóttir góð. Það er reyndar alveg óskiljanlegt að þú sért orðin 26 ára. Kær kveðja Mamma þín

Bylgja (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 1. des. 2007

guð hvað þúert..

hrikalega latur bloggari... koma svo kona BLOGGAÐU...

stina (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 20. okt. 2007

Yess!!!

Don´t believe it!! Hélt það myndi aldrei takast að skrifa athugasemd, svo ég geri það bara aftur .. hehe

Rakel (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 10. maí 2007

Mæapæa ...

Hæ varð bara að kvitta :) Þú ert bara mega-dugleg að blogga kona!!

Rakel (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 10. maí 2007

Stjúpa(ekki vonda)

Ekki eru allar stjúpur eins og í ævintýrunum(það að vera grimm og vilja ekkert af stjúpbörnum vita).Þín stjúpa er loksins búin að frétta af síðunni þinni.Ég skal reyna að vera dugleg að kíkja á þessa fínu síðu.Kveðja Ásta Sigga

Ásta S Guðnad (Óskráður), þri. 20. mars 2007

ég

takk fyrir það bíi minn kv maja

María Ósk Óskarsdóttir (Óskráður), fim. 15. mars 2007

Vinur

Ég skal vera vinur þinn útaf því að þú átt enga vini Maja mín. Kveðja Guðbjartur.

Guðbjartur (Óskráður), fim. 15. mars 2007

Ég sjálfur

Hæ það er allt í lagi að seigja einusinni frá því hvað tú átt frábærann teingdapabba. Mee selv.

Ásgeir Einarsson (Óskráður), sun. 11. mars 2007

hæ hæ

keðja til min frá mér það er víst hægt að skrifa í gestabókina kv maja

maja (Óskráður), sun. 8. okt. 2006

María Ósk Óskarsdóttir

Ég sjálf

afhverju í ósköpunum skrifar enginn í gestabókina mína kv Maja

María Ósk Óskarsdóttir, fim. 5. okt. 2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband